Byrja aftur

Upplýsingar fyrir Kosningavitann - HelpMeVote 2016

Félagsvísindastofnunar

Um verkefnið

Hefur þú áhuga á að vita meira um Kosningavitann? Hér má finna helstu upplýsingar um hvernig Kosningavitinn var búinn til.

Kosningavitinn – HelpMeVote, er samstarfsverkefni Félagsvísindastofnunar, Sambands íslenskra framhaldsskólanema og Landssambands æskulýðsfélaga við Ioannis Andreadis prófessor við Háskólann í Þessalónikíu. Einnig koma að verkefninu Eva H. Önnudóttir, Hulda Þórisdóttir og Agnar Freyr Helgason. Kosningavitinn er opinn almenningi á vefnum www.egkys.is.

Vefumsjónarkerfi og uppbygging Kosningavitans – HelpMeVote er byggt á helpmevote.eu frá Grikklandi og er hannað af Ioannis Andreadis.

Nánari upplýsingar um verkefnið veitir Hafsteinn Einarsson (hbe@hi.is), verkefnastjóri á Félagsvísindastofnun. Tilbaka